Bransadagar

Bransadagar eru vettvangur þar sem að íslenskt og erlent kvikmyndagerðarfólk getur komist í tengingu við alþjóðlega kvikmyndaheiminn. Þá koma fyrirlesarar úr kvikmyndaiðnaðinum og halda erindi um hin ýmsu mál sem brenna á fagfólki innan kvikmyndageirans.

Dagskrá Bransadaga 2016.

29.sept – Fimmtudagur

19.30-21.30   Opnunarmynd hátíðarinnar Sundáhrifin (The Together Project) eftir Sólveigu Anspach

Staður: Háskólabíó
—————

21.30-24.00   Opnunarpartý

Oddsson hotel/hostel

 

30. sept. – Föstudagur

 15.00-17.00   Pólsk kvikmyndagerð – tækifæri og hindranir

Pallborðsumræður

Þátttakendur:

Borys Lankosz, leikstjóri
Jakub Majmurek (press)
Krysztof Kwiatkowski (press)

Stjórnendur:  – Dr. Sebastian Jakub Konefal, The Film and Audiovisual Culture Department at the Gdansk University.

Joanna Chludzinska

Staður: Norræna húsið
—————

21.00-24.00   Pólska partýið og tónleikar

Hlemmur Square

 

1.okt – Laugardagur

17.00-18.30   Brontis Jodorofsky – Masterclass

Staður: Norræna húsið

 

2. okt – Sunnudagur

21.30-22.00   Q&A – Deepa Metha

Eftir sýningu myndarinnar Anatomy of Violence

Stjórnandi:     Atli Bollason
Staður:            Bíó Paradís

(ath. hér þarf að kaupa miða á sýninguna)

 

3. okt – Mánudagur

13.00-14.30   Deepa Metha – Masterclass

Stjórnandi: Þórey Vilhjálmsdóttir

Staður: Norræna húsið

 

6. okt – Fimmtudagur

10.00-11.00   Opnun NAT – North Atlantic Talents

Hver er framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum? North Atlantic Talent býður stjórnmálamönnum, kvikmyndagerðarmönnum og bransafólki að taka þátt í formlegri opnum á nýju verkefni í kvikmyndaþróun og atvinnumennsku meðal þjóða í norðarverðu Atlantshafi.

Staður: Slippbío, Hotel Marina
—————

13.00-15.00   Darren AronofskyMasterclass

Stjórnandi:     Andri Snær Magnason

Staður:            Hátíðarsalur Háskóla Íslands
—————

18.00-19.30   Q&A Chloë Sevigny

Eftir sýningu á stuttmyndinni Kitty

Stjórnandi:     Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona

Staður:            Bíó Paradís

(ath. hér þarf að kaupa miða á sýninguna)

 

7. okt – Föstudagur

12.00-13.00   Íslensk kvikmyndatónskláld og íslensk tónlist í kvikmyndum

Stutt samklipp af helstu verkefnum kvikmyndatónskálda

Stjórnandi:     Sigtryggur Baldursson

Staður:            Loft hostel
—————

13.00-14.00 Daði Einarsson; kynning á verkefnum RVX

Daði Einarsson er listrænn stjórnandi (creative director) RVX og  okkar fremsti fagmaður á sviði eftirvinnslu.

Staður: Loft hostel
—————

15.00-16.30   Geta kvikmyndir stuðlað að friði?

Pallborðsumræður í umsjón Höfða, Friðarseturs Reykjavíkurborgar og  Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.

Þátttakendur:

Darren Aronofsky, leiksjtóri / handritshöfundur
Kristín Ólafsdóttir, leikstjóri / framleiðandi myndarinnar InnSæi – The Sea Within
Hrund Gunnsteinsdóttir, leikstjóri / framleiðandi myndarinnar  InnSæi – The Sea Within

Stjórnandi:

Pia Hansson, Director of the Institute of International Affairs

Staður: Hátíðarsalur Háskóla Íslands

8. okt – Laugardagur

21.00-23.00   Verðlauna- og lokahátíð RIFF

Veislustjóri:    Bergur Ebbi

Staður:            Hvalasafn Íslands