RIFF um allt land

RIFF ferðast um landið með hluta af dagskránni sem sýnd er á meðan hátíðinni stendur yfir. Þar gefst fólki kostur á sjá vinsælar heimildamyndir, leiknar myndir og jafnvel það nýjasta í stuttmyndagerð á hverjum stað fyrir sig.

Eftirfarandi dagskrá verður á Patreksfirði og Egilstöðum dagana 5.-9. október 2016
SKJALDBORGARBÍÓ, PATREKSFIRÐI 5.-7. OKTÓBER

5.10.
kl. 20:00
Bobby Sands: 66 dagar

6.10.
kl. 20:00
Ransacked
Pétur Einarsson leikstjóri mætir til að kynna myndina og svarar spurningum eftir sýningu.

7.10.
kl 20:00
Waves

FRYSTIKLEFINN, SLÁTURHÚSIÐ MENNINGARSETUR, EGILSTÖÐUM 7.-9. OKTÓBER

7.10.
kl. 20:00
Waves

8.10.
kl. 16:00
Fimm stuttar  íslenskar heimildamyndir
(m.a Heimakær)

kl. 18:00
Ransacked

9. 10.
kl 16:00
Bobby Sands: 66 dagar

Allir velkomnir!