Stuttmyndir

RIFF er stolt af stuttmyndadagskránni sinni og sýnir íslenskar og erlendar stuttmyndir í nokkrum flokkum.

Íslensku stuttmyndirnar keppa um verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin. Vinningsmyndin hlýtur verðlaun, meðal annars, úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar. Einnig verður keppt til verðlauna í flokki erlenda stuttmynda í ár.

Frekari upplýsingar um reglur og þátttökuskilyrði hér.

Opið fyrir umsóknir til 15. júlí 2017.