Meistaraspjöll

Meistaraspjöll er árlegur viðburður á RIFF. Heiðurgestir RIFF halda umræður um feril sinn sem opnar eru almenningi. Dagskrá meistaraspjalla fyrir 2016 er ekki komin en hér fyrir neðan má sjá upptökur af meistaraspjöllum með David Cronenberg og Margarethe von Trotta frá síðustu hátíð.