Ekki Q&A á Requiem for a Dream

Fyrir mistök kom fram á vefsíðunni að það væri q&a eða spurt og svarað viðburður eftir sýningu á Requiem for a Dream í kvöld en svo verður ekki. Myndin er sýnd 17:30 í Háskólabíói í kvöld. Við vonum samt að þú látir ekki tækifærið að sjá þessa einstöku mynd í bíó fram hjá þér fara.