Festival TV komið í gang

30-09-06 13:14
Meistaranemar í blaða- og fréttamennsku við HÍ, og kvikmyndanemar í Borgarholtsskóla hafa tekið saman höndum og munu útbúa dagleg innslög frá hátíðinni. Innslögin er hægt að sjá hér á vefnum og milli kl. 11 og 19 í upplýsingamiðstöð okkar á Thorvaldsen Bar. Smelltu hér til að horfa á Festival TV.