RIFF í fjölmiðlum

Á hverju ári bjóðum við fjölmiðlafólk alls staðar að úr heiminum velkomið. Eftir því sem hátíðin vex þeim mun meiri umfjöllum er um okkur í erlendum sem og innlendum fjölmiðlum. Hér að neðan eru greinar sem birst hafa um RIFF 2016 en til hliðar er safn greina sem birst hafa á liðnum árum.

Nóv 2016 Iceland Review Return of the Reykjavík International Film Festival

Okt 2016 RUV Viðtal við Deepa Mehta

Okt 2016 RUV Viðtal við Brontis Jodorowsky

Okt 2016 Vísir Heiðursverðlaun RIFF afhent í 10 skipti

Okt 2016 Vísir Andi Frankenstein sveif yfir vötnum

Sept 2016 Fréttatíminn Stelpur filma kynjahallinn leiðréttur