Fundur með sjálfboðaliðum

20-09-06 10:44
Tilkynning til sjáfboðaliðaÁgætu sjálfboðaliðar.

Haldinn verður fundur með sjálfboðaliðum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í dag á Vínbarnum kl. 17.00 þar sem verkefni og störf í tengslum við hátíðina verða kynnt. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Staður: Vínbarinn, Kirkjutorgi 4 (101 Rvk).
Stund: kl. 17, mið 20. september.

Bestu kveðjur,
Helga Brá Árnadóttir
S. 55 22 555, 899 8719