Kosning um áhorfendaverðlaun RIFF á mbl.is

Hafin er kosning um áhorfendaverðlaun RIFF á mbl.is.

Í þetta sinn geta áhorfendur valið bestu heilmildarmyndina.  Heimildarmyndaflokkurinn verður sífellt vinsælli á RIFF og í ár eru þær 26 talsins.

Inná kosningarsíðunni er hægt að skoða stiklur úr öllum myndunum og svo eina mynd.  Það er hægt að kjósa oftar en einu sinni ef þið skiptið um skoðun, síðasta atkvæðið gildir.

Áhorfendaverðlaunin verða svo afhend á lokahátíð RIFF í Iðnó á laugardagskvöldið.