Kosningin hafin!

04-10-05 18:00
Nú þegar flestir eru búnir að skella sér að sjá eina, tvær eða jafnvel tíu myndir er kominn tími á að hefja atkvæðagreiðsluna um bestu mynd hátíðarinnar. Áhorfendaverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 9. október. Smellið hér til að kjósa bestu mynd hátíðarinnar.