Leiðrétting á auglýsingu

29-09-06 10:47
Í auglýsingu kvikmyndahátíðar í Morgunblaðinu í dag stendur að Allt annað dæmi (e. Whole New Thing) sé sýnd að viðstöddum leikstjóranum Amnon Buchbinder í Tjarnarbíói kl. 20:00. Hið rétta er að myndin er sýnd í Háskólabíói kl. 18:00. Buchbinder mun standa að „masterklassa“ um handritagerð í Iðnó á morgun kl. 14:00.