Lokað fyrir umsóknir

25-07-06 16:13
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík vill þakka öllum sem sendu inn kvikmyndir til skoðunar fyrir hátíðina í haust. Alls bárust tæplega 200 umsóknir frá um 40 löndum og því ljóst að dagskrárnefndin á mikið starf fyrir höndum. Hátíðin mun kynna val sitt um miðjan ágústmánuð.