Meistaraspjall Margarethe von Trotta í fullri lengd

Hér er hægt að sjá meistaraspjall Margarethe von Trotta, heiðursgests RIFF 2015, í fullri lengd.

Það fór fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 29. sept.  Stjórnandi spjallsins var Elísabet Ronaldsdóttir klippari.

Margarethe von Trotta hlaut, líkt og David Cronenberg, heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag til kvikmyndalistarinnar sem Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhendi við hátíðlega athöfn að Bessastöðum.