Meistaraspjall með David Cronenberg (myndband)

David Cronenberg hlaut heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar í ár.

Hann svaraði einnig spurningum áhorfenda eftir sýningu á tveimur af myndum hans, The Fly (1986) og Crash (1996).

Auk þess var hann með svokallað meistaraspjall í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Hér er hægt að sjá það í fullri lengd.

 

 

Ljósmyndir : HÍ/Kristinn Ingvarsson

_KRI0369 _KRI0388 _KRI0396 _KRI0398 _KRI0399 _MG_8477