Miðasala hafin

Miðasala á RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð er hafin.

Hátíðarpassa, klippikort og staka miða er nú hægt að nálgast á eftirfarandi staðsetningum:

Bóksölu Stúdenta á Háskólatorgi sem staðsett er á Sæmundargötu 4.
Hægt er að nálgast passa, kort og miða í Bóksölunni frá 12.00 – 15.00 á virkum dögum.

Bíó Paradís á Hverfisgötu 54.
Hægt er að nálgast passa, kort og miða í Bíó Paradís frá klukkan 17.00 – 22.00 alla daga.

Einnig er hægt að kaupa passa og kort hér.