Opinn blaðamannafundur í fyrramálið

01-10-06 15:54
Almenningi býðst að hitta nokkra leikstjóra og framleiðendur á Thorvaldsen Bar kl. 11:00 í fyrramálið og næstu daga. Um er að ræða opna fundi þar sem leikstjórarnir mæta og svara spurningum blaðamanna og almennings. Á morgun hafa eftirfarandi verið boðaðir:Brice Cauvin – leikstj. Harabati hótelið
Barbara Albert – leikstj. Fallandi, Sindurefni, Norðurkjálkinn (Þrjár þrennur)
Goran Paskaljevic – leikstj. Hinir bjartsýnu, Draumur á Þorláksmessunótt, Púðurtunnan
Hans Steinbichler – leikstj. Vetrarferð
Linda Hattendorf – leikstj. Kettirnir hans Mirikitani
Masa Yoshikawa – framl. Kettirnir hans Mirikitani
Timo Novotny – leikstj. Lífið í lykkjum
Vijaya Mulay – „Ég og kvikmyndir“