Riff á Austurlandi

Um helgina mun RIFF ferðast um Austurlandið með stuttmyndadagskrá og tvær íslenskar kvikmyndir. Það er von okkar að heimamenn taki vel í þetta og fjölmenni í bíó.

Screen Shot 2016-01-28 at 16.34.16