Þakkarræða leikstjóra sigurmyndar RIFF

Það var íranska myndin Miðvikudagurinn 9. maí sem hlaut Gullna Lundann og var valin Uppgötvun ársins á RIFF 2015.

Leikstjóri myndarinnar, Vahid Jalilvand, sendi myndbandskveðju þar sem hann þakkaði fyrir sig.  Ræðuna er hægt að sjá hér fyrir neðan: