Umsóknarfrestur framlengdur!

Það er heldur betur farið að styttast í 14. RIFF hátíðina sem haldin verður 28. september til 8. október næstkomandi. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna hátíðarinnar í ár og því verður opið fyrir innsendingu mynda til 22. júlí!

Frekari upplýsingar um þátttökuskilyrði má finna hér.