Upplifðu stemmninguna frá RIFF 2016

Misstir þú af RIFF í ár? Ef svo er geturðu upplifað stemmninguna í gegnum RIFF TV. Hér að neðan eru nokkur myndbönd frá liðinni hátíð. Myndböndin eru unnin af nemendum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Borgarholtsskóla. Hér má sjá fleiri myndbönd.