Uppselt á InnSæi – the Sea within og Kitty

InnSæi – the Sea within verður frumsýnd á RIFF í kvöld. Alls verða þrjár sýningar á myndinni á hátíðinni og er uppselt á þær allar. Einnig er uppselt á sýningu á myndinni Kitty eftir heiðursgest okkar Chloë Sevigny. Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur.