Upptaka frá tónleikum Cory McAbee á RIFF 2015 komin á vefinn

Cory Mcabee var gestur á RIFF 2015. Hann kom fram í Tjarnarbíói og hélt tónleika sem teknir voru upp fyrir heimildamyndina „Small Star Seminar.“ McAbee ferðaðist til nokkurra landa og flutti tónleikadagskrá fyrir hönd Small Star Corporation. Nú er upptaka frá tónleikunum í Tjarnabíói komin á Youtube. Þið getið séð myndbandið hér fyrir neðan.