Veislan er hafin!

Opnunarhátíð RIFF fór fram í gærkvöldi í Gamla Bíói.  Þar talaði til dæmis Ragneiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, og sett hátíðina formlega.

Að athöfninni lokinni þá var opnunarmynd RIFF sýnd, Tale of Tales (e. Sagnasveigur) eftir ítalska leikstjórann Matteo Garrone.

Ljósmyndir, Juliette Rowland:

riff-guys riff-guys-4 riff-guys-3 riff-friends2 RIFF-friends-3 riff-couple4 riff-couple2 riff-couple1- RIFF-couple-5 RIFF-band- RagnheidurElin MargretOrnolfs HronnMarinos happy-riff-goers happy-riff-girls dj-crowd Dj-atmos AmberFharesDirectorSpeedGirls