Opið er fyrir skráningu á Bransadaga og Talent Lab!

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík nálgast enn og aftur. Að vanda verður hátíðin hlaðin áhugaverðum kvikmyndum og viðburðum. Við höfum nú opnað fyrir skráningu á Bransadaga og í kvikmyndasmiðjuna Talent Lab 2018.

Til að skrá þig býrðu til aðgang hér og velur Accreditation eða I want to join the Talent Lab 2018.

Við hlökkum til að sjá þig í haust!