Kvikmyndir og viðburðir

Þessi síða er í vinnslu en miðasala er hafin á stakar sýningar á RIFF 2017! Miðasala er aðgengileg á TIX.is en miðasala fer einnig af stað á sölustöðum okkar á morgun. Dagskrá hátíðarinnar og upplýsingar um myndir og viðburði hátíðarinnar fá finna í dagskrárbæklingnum hér fyrir neðan.