RIFF - Ameen Nayfeh director

Ameen Nayfeh

Leikstjóri

Ameen Nayfeh fæddist í Palestínu árið 1988. Á æskuárum sínum bjó hann til skiptis í Jórdaníu og Palestínu. Þrátt fyrir að hafa snemma fengið áhuga á kvikmyndagerð þá lærði hann upprunalega hjúkrunarfræði og útskrifaðist með B.Sc. gráðu í því fagi frá Al-Quds University í Austur Jerúsalem árið 2010. Tveimur árum síðar hlaut hann MFA gráðu í kvikmyndaframleiðslu frá Red Sea Institute of Cinematic Arts í Jórdaníu. 200 metrar er fyrsta mynd hans í fullri lengd.

Kvikmyndir

2017  The Crossing (short)
2014  Suspended Time / Zaman Muaalaq (documentary segment)
2012  The Eid Gift (documentary)
2012  The Uppercut (documentary)

Kvikmyndir leikstjórans á RIFF

200 metrar
Vitranir
Year: 2020
Mustafa og eiginkona hans Salwa búa 200 metra frá hvort öðru í sitthvoru þorpinu sem eru aðskilin...