RIFF Cave-in cinema
Let's go to the cinema at the Cave-in!
RIFF snýst ekki aðeins um að sýna nýjar kvikmyndir heldur einnig um að sýna þær á ferskan og frumlegan hátt. Með þetta í huga höfum við skipulagt einstakan kvikmyndaviðburð sem mun eiga sér stað djúpt í iðrum jarðar. Áhorfendur munu fylgja leiðsögumönnum niður í myrkur Raufarhólshellis þar sem komið hefur verið fyrir sýningartjaldi og upplifa þar sérvaldar kvikmyndir á æsispennandi hátt. Enda veitir algert myrkur bestu mögulegu sýningarskilyrðin. Dagurinn byrjar á fjölskyldusýningu þar sem sýnd verður mynd fyrir alla aldurshópa en síðar meir tekur alvaran við og sýnd verður mynd sem þenur taugarnar. Nauðsynlegt er að klæða sig vel fyrir þessa sýningu.
-
Hellabíó Fjölskyldusýning 5.290 - 7990 kr BUY NOW
Skemmtileg fjölskyldu sýning í hellabíóinu þar sem við lofum skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Myndin hefst klukkan 16:00
-
Hellabíó fyrri sýning 7.990 kr BUY NOW
Óttinn lifnar við þegar þú horfir á hryllilegar kvikmyndir djúpt í yðrum jarðar. þar sem hver skuggi verður uppspretta ótta.
-
Hellabíó seinni sýning 7.990 kr BUY NOW
Óttinn lifnar við þegar þú horfir á hryllilegar kvikmyndir djúpt í yðrum jarðar. þar sem hver skuggi verður uppspretta ótta.