
- This event has passed.
JÓKERINN TÓNLEIKAR / THE JOKER CONCERT
October 10, 2021 @ 19:30 - 22:00

Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur við kvikmyndina Jóker verður flutt á tónleikabíósýningu af Kvikmyndahljómsveit Íslands; SinfoniaNord. Stjórnandi er faðir tónskáldsins, Guðni Franzson. Upplifðu vitfirringu og veruleikarof Jókersins við lifandi flutning á meistaralegri tónlist Hildar. Í samstarfi við RIFF.
In a live-to-picture cinematic event at Harpa, Hildur Guðnadóttir’s Academy Award-winning score to Joker will be performed by SinfoniaNord and conducted by the composer’s father, Guðni Franzson. Experience Hildur’s masterwork set to the Joker’s travails in its fullest form. In cooperation with RIFF.