A E I O U - A Quick Alphabet of Love

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska, þýska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

A E I O U – A Quick Alphabet of Love

104 minutes | Frakkland, Þýskaland | 2022

Úrdráttur

Veski leikkonu er hnuplað af ungum manni fyrir framan nýtískulegan bar í Vestur-Berlín. Stuttu síðar hittast þau aftur – að þessu sinni er hún kennari og á að bæta talkunnáttu hans.

 

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait

Nicolette Krebitz er fædd og uppalin í Vestur-Berlín. Hún lærði klassískan dans við Ballettmiðstöðina í Berlín og hlaut diplómu í leiklist við Fritz Kirchhoff leiklistarskólann árið 1992. Hún hefur birst á hvíta tjaldinu og sjónvarpsskjáum síðan 1982. Árið 1999 gaf hún út sína fyrstu mynd, Jeans, og hefur síðan þá unnið til skiptis sem leikstjóri og leikkona. Árið 2019 hlaut hún Myndlistarverðlaun Berlínar frá Listaakademíunni í flokki kvikmynda og margmiðlunarlista.

 

Upplýsingar um myndina

  • Ár:
    2022
  • Tegund:
  • Lengd:
    104 minutes
  • Tungumál:
    þýska, franska
  • Land:
    Frakkland, Þýskaland
  • Frumsýning:
    Icelandic Premiere
  • Hátíðarár:
    RIFF 2022
  • Leikstjóri:
    Nicolette Krebitz
  • Handritshöf:
    Nicolette Krebitz
  • Framleiðandi:
    Janine Jackowski, Jonas Dornbach, Maren Ade
  • Leikarar:
    Sophie Rois, Udo Kier, Milan Herms, Nicolas Bridet