Christian kallar sig kattamann og býr með hnossum sínum, Marmelaði og Katjúshu. Ljósi er varpað á harla náið samband þeirra.