
A Wish upon a Satellite
16 minutes | Eistland, Finnland | 2021
Synopsis
Einmana strákur óskar sér þegar hann sér stjörnu hrapa – sem reynist vera gamall sovéskur gervihnöttur sem flytur mjög dýrmætan farm.
Director’s Bio

Leeni Linna er leikstjóri og handritshöfundur frá Eistlandi og fyrrum nemandi Kvikmyndaakademíunnar í New York. Hún hefur skrifað og leikstýrt auglýsingum, stuttmyndum, heimildamyndum og unnið hjá Vice Media í New York við sjónvarpsseríuna, Woman with Gloria Steinem (2016), sem var tilnefnd til Emmy verðlauna. Leeni hefur gert tilraunir með kvikmyndatöku í hættulegum aðstæðum, til dæmis á átakasvæði í Afganistan fyrir heimildamynd hennar í fullri lengd, Blood Type (2013). Bakgrunnur í heimildamyndum hefur komið sér vel í kvikmyndagerð hennar og veitt einstaka innsýn í auglýsingaverkefnum.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:16 minutes
-
Languages:eistneska
-
Countries:Eistland, Finnland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Leeni Linna
-
Screenwriter:Leeni Linna, Leana Jalukse
-
Producer:Merja Ritola, Karin Reinberg
-
Cast:Otto Samuel Kahar, Anne Reemann, Andres Raag, Mart Toome, Ursula Ratasepp-Oja, Külli Teetamm, Joel Vahur