Alvin Ailey var frumkvöðull á sviði danslistar. Hér er gefin svipmynd af listamanninum og manneskjunni um leið og fylgt er eftir sköpunarferli á dansverki sem byggir á ævi hans.