
Alcarràs
120 minutes | Spánn, Ítalía | 2022
Synopsis
Svo lengi sem þau muna hefur Solé fjölskyldan varið hverju sumri í að tína ferskjur í aldingarði þeirra í Alcarràs, litlu þorpi á Spáni. En þessi uppskera gæti verið þeirra síðasta þar sem þeirra bíður brottrekstur. Þau horfa fram á óvissa framtíð í fyrsta sinn – og eiga í hættu á að missa meira en heimili sitt.
Director’s Bio

Carla Simón (fædd 1986) er handritshöfundur og leikstjóri sem ólst upp í katalónsku þorpi. Hún lærði hljóð- og sjónræna miðlun í Barcelona og Kaliforníu. Árið 2011 hlaut hún námsstyrk frá La Caixa fyrir mastersnám í Kvikmyndaskóla London, þar sem hún leikstýrði stuttmyndunum Born Positive, Lipstick, Las pequeñas cosas og Llacunes. Fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd, Summer 1993, hlaut verðlaun sem besta fyrsta myndin í fullri lengd og Grand Prix verðlaun alþjóðlegu dómnefndarinnar Kplus árið 2017.
Filmography
- 2020 CORRESPONDENCE ǀ Documentary Short 2019 IF THEN ELSE ǀ Short
- 2016 SUMMER 1993 ǀ Feature
- Berlinale – Best First Feature Award 2027
- Berlinale – Grand Prix of the Generation Kplus International Jury 2017 2016 LLACUNES ǀ Short
- 2014 LAS PEQUEÑAS COSAS ǀ Short
- 2013 LIPSTICK ǀ Short
- 2012 BORN POSITIVE ǀ Documentary Short 2009 WOMEN ǀ Short
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:120 minutes
-
Languages:katalónska
-
Countries:Spánn, Ítalía
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Carla SIMÓN
-
Screenwriter:Carla Simón
-
Producer:
-
Cast:Jordi PUJOL, Anna RODRÍGUEZ, Xènia ROSET, Albert BOSCH, Ainet JOUNOU, Josep ABAD