
Anima — My Father’s Dresses
94 Minutes | Þýskaland | 2022 | Thessaloniki Winner WIFT Award
Synopsis
Uli litla vill verða sjóræningi eða páfi þegar hún er orðin stór en allra síst vill hún passa inn í staðalímyndir heimabæjar síns í Bæjaralandi. Eftir dauða föður síns erfir Uli leyniöskju. Innihaldið breytir því hvernig hún lítur umhverfi sitt.
Director’s Bio

Uli Decker er fædd og uppalin í Bæjaralandi. Eftir að hafa verið eitt ár úti í amasónsvæði Brasilíu lærði hún spænsku, portúgölsku, bókmenntir Rómönsku Ameríku auk leikhús- og kvikmyndafræði í King’s College í London, Humboldt Universität í Berlin og Universidad Complutense í Madrid. Hún hefur búið til mörg leikhúsverk og verið hluti af hugmyndavinnu fyrir mörg heimildamyndaverkefni. Síðan 2009 hefur hún unnið að stuttmyndum og heimildamyndum sem leikstjóri og kvikmyndatökumaður.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:Documentary
-
Runtime:94 minutes
-
Languages:þýska
-
Countries:Þýskaland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Uli Decker
-
Screenwriter:Uli Decker, Rita Bakacs
-
Producer:Katharina Bergfeld, Martin Heisler
-
Cast: