Að loknu skaðlegu sambandi, fer kvikmyndagerðarkonan Maja Borg á einkar persónulega og myrka reisu þar sem hún kannar skurðpunkt helgisiða innan BDSM og kristni.