
Atomy
92 minutes | Ísland | 2022
Synopsis
Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka.
Director’s Bio

Logi Hilmarsson er leikstjóri, kvikmyndatökumaður og klippari frá Reykjavík og Marseille í Frakklandi. Hann hefur leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir listamenn eins og Teit Magnússon Alvia Islandia og Daníel Hjálmtýsson og verið kvikmyndatökumaður fyrir heimildamyndina Jarðsöngur / Jarðsetning (2021). Beinagrind er fyrsta heimildamynd hans í fullri lengd.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:92 minutes
-
Languages:íslenska, enska, nepalska
-
Countries:Ísland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Logi Hilmarsson
-
Screenwriter:
-
Producer:Logi Hilmarsson, Bjarni Jonsson, Christian Elgaard
-
Cast: