Leikstjóri:
N/A
Land:
Serbia
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Hungarian
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Beauty of the Beast

47 minutes | Ungverjaland, Serbía | 2022

Synopsis

Ýkt útlit vaxtarræktarkvenna útskúfar þær úr samfélaginu. Hvaða ástæður liggja að baki vöðvastæltri brynjunni? Hér er á ferðinni athugun á vaxtarrækt út frá innlifun og skilningi.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Anna Nemes, fædd árið 1989, útskrifaðist úr Ungverska Listaháskólanum sem listmálari árið 2014. Þá lauk hún námi sem listaþerapisti í framhaldsnámi frá Háskólanum í Pécs árið 2016. Nú um mundir er hún í doktorsnámi við Ungverska Listaháskólann. Málverk hennar hafa verið sýnd í einstaklings- og hópsýningum víðsvegar í Evrópu síðan 2010. Hún leikstýrði sinni fyrstu mynd Gentle árið 2022 með László Csuja. Sú mynd var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni og vann verðlaun fyrir bestu leikstjórn á GoEast FF og Cleveland FF, vann FIPRESCI verðlaun og áhorfendaverðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Brussel. Fríðleiki dýrsins hlaut áhrifaverðlaun á Cannes kvikmyndamarkaðnum 2020 og var frumsýnd á Heimildamyndahátíðinni í Sheffield 2022.

 

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
  • Runtime:
    47 minutes
  • Languages:
    ungverska
  • Countries:
    Ungverjaland, Serbía
  • Premiere:
    Nordic Premiere
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Anna Nemes
  • Screenwriter:
  • Producer:
    Ágnes Horváth-Szabó, András Pires Muhi
  • Cast: