
Beauty of the Beast
47 minutes | Ungverjaland, Serbía | 2022
Synopsis
Ýkt útlit vaxtarræktarkvenna útskúfar þær úr samfélaginu. Hvaða ástæður liggja að baki vöðvastæltri brynjunni? Hér er á ferðinni athugun á vaxtarrækt út frá innlifun og skilningi.
Director’s Bio

Anna Nemes, fædd árið 1989, útskrifaðist úr Ungverska Listaháskólanum sem listmálari árið 2014. Þá lauk hún námi sem listaþerapisti í framhaldsnámi frá Háskólanum í Pécs árið 2016. Nú um mundir er hún í doktorsnámi við Ungverska Listaháskólann. Málverk hennar hafa verið sýnd í einstaklings- og hópsýningum víðsvegar í Evrópu síðan 2010. Hún leikstýrði sinni fyrstu mynd Gentle árið 2022 með László Csuja. Sú mynd var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni og vann verðlaun fyrir bestu leikstjórn á GoEast FF og Cleveland FF, vann FIPRESCI verðlaun og áhorfendaverðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Brussel. Fríðleiki dýrsins hlaut áhrifaverðlaun á Cannes kvikmyndamarkaðnum 2020 og var frumsýnd á Heimildamyndahátíðinni í Sheffield 2022.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:47 minutes
-
Languages:ungverska
-
Countries:Ungverjaland, Serbía
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Anna Nemes
-
Screenwriter:
-
Producer:Ágnes Horváth-Szabó, András Pires Muhi
-
Cast: