Ítalía sautjándu aldar. Sjáandi nunna á í ástarsambandi við starfssystur sína sem hefur verið falið að aðstoða hana. Kynferðislegir þræðir myndarinnar þóttu helgispjöll af ákveðnum hópi áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í Cannes.