Leikstjóri:
N/A
Land:
Bandaríkin
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Japanska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

Blóð

112 minutes | Bandaríkin | 2021

Synopsis

Eftir dauða eiginmannsins, ferðast ung kona til Japan til að leita huggunar í gömlum vini. En þegar hughreysting hans breytist í ást, áttar hún sig á því að hún þarf að leyfa sér að verða ástfangin aftur.

Kaupa miða

Director’s Bio

film director portrait
Bradley Rust Gray er Fulbright fræðimaður og styrkhafi DDAD sem hefur náð sér í gráður frá USC og British Film Institute í London. Stutt vegamynd hans, hITCH (1999), sem fjallar um tvo unga menn á persónulegu ferðalagi, var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í New York, vann verðlaun á Sundance og var loks dreift af Stand Releasing. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd, Salt (2003), á sér stað í íslensku fiskiþorpi og segir frá stelpu sem verður ástfangin af kærasta systur sinnar. Myndin kannar íslensk ævintýraþemu með nálgun heimildamyndarinnar til að búa til sem náttúrulegasta leikræna tjáningu. Myndin var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Berlín þar sem hún vann Caligari kvikmyndaverðlaunin fyrir uppfinningasama kvikmyndagerð. Önnur mynd hans í fullri lengd, The Exploding Girl (2009), sem gerist í New York, er um flogaveika unga konu sem verður ástfangin af besta vini sínum. Lágstemmd en orkumikil frammistaða Zoe Kazan tryggði henni verðlaun sem besta leikkona á Tribeca kvikmyndahátíðinni. Þriðja kvikmynd hans, Jack & Diane (2012), segir frá unglingsstelpu sem hræðist svo að verða ástfangin að óttinn holdgerist í hræðilegri skepnu. Með aðalhlutverk fara Keough, Juno Temple og Kylie Minogue. Gray hefur einnig framleitt og tekið þátt í eftirvinnslu fjögurra kvikmynda í fullri lengd eftir maka sinn, So Yong Kim: In Between Days (2006), Treeless Mountain (2008), For Ellen (2012) og Lovesong (2016).

Film Details

 • Year:
  2021
 • Genres:
 • Runtime:
  112 minutes
 • Languages:
  enska, japanska
 • Countries:
  Bandaríkin
 • Premiere:
  European Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Bradley Rust Gray
 • Screenwriter:
  Bradley Rust Gray
 • Producer:
  David Urrutia, Bradley Rust Gray, So Yong Kim, Elika Portnoy, Alex Orlovsky, Jonathon Martin
 • Cast:
  Carla Juri, Takashi Ueno, Issey Ogata, Gustaf Skarsgard, Futaba Okazaki, Sachiko Ohsima