
Blood is White
13 minutes | Spánn, Venesúela | 2020
Synopsis
Ofurnákvæm hitamyndavél er notuð til að leysa nautaatið úr viðjum þjóðsagna. Það sem áður var talið þjóðleg hefð hefur umturnast í hryllilegan dans og það sem eftir situr er helgisiður dauðans.
Director’s Bio

Óscar Vincentelli fæddist í Ciudad Guayana Venezuela árið 1989. Hann er kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Verk hans eru yfirleitt blanda heimildamynda, tilraunakenndrar mannfræði, samtímalistar og hljóðlistar. Verk hans hafa verið sýnd á alþjóðlegum hátíðum eins og Locarno, San Sebastian, FID Marseille, Message2Man, FIC Valdivia, Malaga, D’A og Playdoc. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2929 og sama ár fékk hann styrk frá listamannasetri spænsku kvikmyndakademíunnar fyrir myndina Una vez fuego. Nýjasta stuttmynd hans, La sangre es blanca, var alþjóðlega frumsýnd á FID Marseille, þar sem hún vann til verðlauna í Flash keppninni. Hann vann einnig verðlaun fyrir myndina á Curtocircuito kvikmyndahátíðinni.
Film Details
-
Year:2020
-
Genres:Documentary
-
Runtime:13 minutes
-
Languages:No Dialogue
-
Countries:Spánn, Venesúela
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Óscar Vincentelli
-
Screenwriter:
-
Producer:Carlos Pardo Ros, Elisa Celda
-
Cast: