
Blue Fear
10 minutes | Frakkland | 2020
Synopsis
Nils og Flora aka á vegum Provence. Förinni er heitið í heimsókn til foreldra Nils – en þau hefur Flora ekki hitt áður. Það er setið fyrir þeim og Flora er tekin til fanga, Nils flýr. Nú þarf Flora að horfast í augu við efasemdir sínar í skjóli nætur í furuskóginum.
Director’s Bio

Marie Jacotey fæddist árið 1988 í París í Frakklandi. Hún er listamaður sem býr og starfar í London. Hún lauk mastersgráðu í prentlist frá Royal College of Art í London árið 2013 eftir að hafa lokið DNSAD árið 2011 frá École Nationale Supérieure des Arts Décoratifs í París. Síðan þá hefur hún sýnt verk sín á fjölda einka- og hópsýninga. Verk hennar má finna í safneign Victoria & Albert Museum í London. Jacotey er listamaður á vegum Hanna Barry gallerísins í London.
Lola Halifa-Legrand hlaut mastersgráðu í grafískri hönnun við Ecole Nationale Supérieure des Arts Décoratifs í París. Hún hefur unnið sem grafískur hönnuður síðan þá. Meðfram vinnu sinni sem grafískur hönnuður hefur hún unnið við leikmyndir kvikmynda sem leiddi til þess að hún stundaði nám að hluta við École du Jeu, leikhússkóla í París.
Film Details
-
Year:2020
-
Genres:
-
Runtime:10 minutes
-
Languages:franska
-
Countries:Frakkland
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Marie JACOTEY, Lola HALIFA-LEGRAND
-
Screenwriter:Lola Halifa-Legrand
-
Producer:Pierre BAUSSARON, Emmanuel-Alain Raynal
-
Cast: