
Blue Noise
16 minutes | Þýskaland, Austurríki | 2022
Synopsis
Ungan lærling svimar, og ekki aðeins vegna hávaðans í vinnunni. Í óreiðukenndum heimi, í kringum ráðríka samstarfsmenn, óaðgengilegan föður og krefjandi kærustu, leitar hann að nánd – en fer þess í stað yfir mörk og kynnist sjálfum sér betur.
Director’s Bio

Simon Maria Kubiena fæddist í Vínarborg árið 1998 og kynntist fyrst kvikmyndagerð í gegnum leiklist, bæði við Borgarleikhúsið í Vín og við austurríska kvikmyndagerð. Hann tók þátt í nokkrum kvikmynda- og leiklistarnámskeiðum, meðal annars við kvikmyndaskólann í Prag. Síðan árið 2019 hefur hann stundað nám við kvikmyndaskólann í Baden-Württemberg. Hann fékk skólastyrk frá Baden-Württemberg Stiftung og fór í skiptinám við kvikmyndaskólann La Fémis í París.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:16 minutes
-
Languages:þýska
-
Countries:Þýskaland, Austurríki
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Simon Maria Kubiena
-
Screenwriter:Simon Maria Kubiena, Malgorzata Zglinska
-
Producer:Tristan Schneider, Anja Jule Harig
-
Cast:Marvin Nando Nenning, Rainer Sellien, Lou von Gündell