Ungur guðfræðinemi myrðir dreng árið 1905 og gefur sig fram við yfirvöld. Læknar skipa honum að skrifa æviminningar sínar til þess að reyna að skilja hvaða kenndir lágu að baki ódæðisverkinu.