Burial of Life as a Young Girl

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Burial of Life as a Young Girl

33 minutes | Frakkland | 2022

Synopsis

Axelle hefur aldrei átt jafn erfitt: Hún er enn að jafna sig eftir sorgleg sambandsslit og þarf að fara í gæsapartí systur sinnar í draugalega heilsulind í fjöllunum. Sem betur fer er Marguerite meðal gesta. Við fyrsta blik vaknar ástin aftur.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Maïté Sonnet er handritshöfundur og leikstjóri. Eftir að hafa lært kvikmyndir við Ciné sup í Nantes fór hún í Evrópska sjón- og hljóðlistaskólann. Árið 2018 leikstýrði hún fyrstu stuttmynd sinni, Massacre (2019), sem var sýnd á Clermont-Ferrand ISFF 2020 þar sem hún vann verðlaun fyrir bestu frumsýndu kvikmyndatónlistina. Um þessar mundir vinnur hún að fyrstu mynd sinni í fullri lengd, You Will Make the Kings Fall, með Quartett Production. Nýjasta mynd hennar, Burial of Life as a Young Girl (2022) var valin á Quinzaine des Réalisateurs.

 

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
  • Runtime:
    33 minutes
  • Languages:
    franska
  • Countries:
    Frakkland
  • Premiere:
    Nordic Premiere
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Maïté SONNET
  • Screenwriter:
  • Producer:
    Ethan SELCER
  • Cast:
    Luna CARPIAUX, Natacha KRIEF, Aloïse SAUVAGE, Camille LÉON-FUCIEN, Salomé PARTOUCHE