Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Katalónska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Castells

21 minutes | Frakkland, Spánn | 2022

Synopsis

Eftir að hafa hætt með Boris, snýr Lara aftur í heimabæ sinn Barcelona. Þar munu vinir hennir, elskhugar og katalónskar hefðir Castells breyta draumum hennar og þrám.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Blanca Camell Galí fæddist árið 1990 og býr og starfar í París. Hún útskrifaðist úr Pompeu Fabra háskólanum í Barcelona, Háskólanum í Paris 8 og  Fresnoy – National Studio of Contemporary Arts. Hún lauk við fjórar stuttmyndir í námi sínu, L’Oreig (2014), Ídols (2016), Tombent les heures (2018) og Pol-len (2019) og hafa þær verið sýndar á hátíðum eins og Indie Lisboa, Premiers Plans Angers, Côté Court og Go Shorts ISFF Nijmegen. Castells er fyrsta mynd hennar sem er framleidd af framleiðslufyrirtæki.

Film Details

 • Year:
  2022
 • Genres:
 • Runtime:
  21 minutes
 • Languages:
  katalónska
 • Countries:
  Frakkland, Spánn
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Blanca Camell Galí
 • Screenwriter:
 • Producer:
  Mathilde Dalaunay, Nadine Rothschild
 • Cast:
  Carla Linares