
Castells
21 minutes | Frakkland, Spánn | 2022
Synopsis
Eftir að hafa hætt með Boris, snýr Lara aftur í heimabæ sinn Barcelona. Þar munu vinir hennir, elskhugar og katalónskar hefðir Castells breyta draumum hennar og þrám.
Director’s Bio

Blanca Camell Galí fæddist árið 1990 og býr og starfar í París. Hún útskrifaðist úr Pompeu Fabra háskólanum í Barcelona, Háskólanum í Paris 8 og Fresnoy – National Studio of Contemporary Arts. Hún lauk við fjórar stuttmyndir í námi sínu, L’Oreig (2014), Ídols (2016), Tombent les heures (2018) og Pol-len (2019) og hafa þær verið sýndar á hátíðum eins og Indie Lisboa, Premiers Plans Angers, Côté Court og Go Shorts ISFF Nijmegen. Castells er fyrsta mynd hennar sem er framleidd af framleiðslufyrirtæki.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:21 minutes
-
Languages:katalónska
-
Countries:Frakkland, Spánn
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Blanca Camell Galí
-
Screenwriter:
-
Producer:Mathilde Dalaunay, Nadine Rothschild
-
Cast:Carla Linares