
Cat and Bird
7 minutes | Þýskaland | 2021
Synopsis
Hvítur fugl, sem býr í svörtum heimi, hittir fyrir svartan kött sem býr í hvítum heimi. Á sömu stundu og þeir hittast skella bakgrunnar þeirra saman.
Director’s Bio

Franka Sachse er sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarmaður, sem gegnir hlutverki handritshöfundar, söguborðslistamanns, kvikara og leikstjóra. Hún áttar sig oft á sýn sinni í gegnum stafrænt teiknaðar hreyfimyndir, en notar auk þess tvívíða tækni til að nálgast umfjöllunarefni eins og félagsleg sambönd og tvíbentar tilfinningar.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:7 minutes
-
Languages:No Dialogue
-
Countries:Þýskaland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Franka Sachse
-
Screenwriter:Franka Sachse
-
Producer:Uli Seis
-
Cast: