Leikstjóri:
N/A
Land:
Ísland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Íslenska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Concord

19 minutes | Ísland | 2022

Synopsis

Listamaðurinn Sigga fremur gjörning í teiti hjá fína fólkinu í útlöndum. Eftir gjörninginn fer hún á barinn á hótelinu og rekst þar á íslenska flugáhöfn. Sigga ákveður að djamma með ófyrirséðum afleiðingum.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Kristín Eysteinsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1974 og lærði leikhúsfræði við Háskólann í Árósum og leikstjórn fyrir leikhús við Goldsmiths háskólann í London. Hún hefur leikstýrt meira en 20 leikverkum og árið 2008 vann hún verðlaun sem leikstjóri ársins á Grímuverðlaununum, en var tilnefnd til sömu verðlauna 2010, 2012 og 2013. Frá árunum 2014–2020 starfaði Kristín sem leikhússtjóri Borgarleikhússins. Eftir mörg árangursrík ár í leikhúsinu sagði hún starfi sínu lausu til að vinna að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd – sem er enn í vinnslu. Hún lauk nýlega við sína nýjustu stuttmynd, Samræmi.

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
  • Runtime:
    19 minutes
  • Languages:
    enska, íslenska
  • Countries:
    Ísland
  • Premiere:
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Kristín Eysteinsdóttir
  • Screenwriter:
    Kristín Eysteinsdóttir, Kristín Eiríksdóttir
  • Producer:
    Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim
  • Cast:
    Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Kristín Pétursdóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir