Leikstjóri:
N/A
Land:
Austurríki
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Franska, Hungarian, þýska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Corsage

113 minutes | Austurríki, Lúxemborg, Þýskaland, Frakkland | 2022

Úrdráttur

Keisaraynjan Elísabet af Austurríki heldur upp á 40 ára afmæli sitt og verður að viðhalda almenningsímynd sinni með því að herða sífellt á lífsstykkinu. Hlutverki hennar hafa verið reistar skorður og hana þyrstir í fróðleik og lífsfyllingu – sem hún óttast að finna ekki í Vín.

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait
Marie Kreutzer fæddist í Graz og er einn mikilvægasti og kunnasti kvikmyndagerðarmaður Austurríkis. Eftir að hafa útskrifast úr AHS Modellschule, óhefðbundnum skóla með listræna nálgun, hóf hún nám í Kvikmyndaakademíunni í Vín á sviði handritaskrifa og leikhúsfræða hjá Walter Wippersberg, og útskrifaðist með glæsibrag. Þar á eftir vann hún sem umsjónarmaður handrita í kvikmyndum og sjónvarpsframleiðslu og gerði ýmsar verðlaunaðar stuttmyndir sem hafa verið sýndar á fjölmörgum hátíðum.

Kvikmyndir

 • 2022 CORSAGE ǀ Feature, 113’
 • 2022 VIER ǀ TV, 88’
 • 2019 THE GROUND BENEATH MY FEET (Der Boden Unter Den Füßen) ǀ Feature, 108’ 2017 DIE NOTLÜGE ǀ TV, 90’
 • 2016 WE USED TO BE COOL (Was Hat Uns Bloß So Ruiniert) ǀ Feature, 96’
 • 2015 GRUBER IS LEAVING (Gruber geht)Feature, 104’
 • 2011 THE FATHERLESS (Die Vaterlosen) ǀ Feature, 104’

Upplýsingar um myndina

 • Ár:
  2022
 • Tegund:
 • Lengd:
  113 minutes
 • Tungumál:
  þýska, franska, enska, ungverska
 • Land:
  Austurríki, Lúxemborg, Þýskaland, Frakkland
 • Frumsýning:
 • Hátíðarár:
  RIFF 2022
 • Leikstjóri:
  Marie Kreutzer
 • Handritshöf:
  Marie Kreutzer
 • Framleiðandi:
  Alexander Glehr, Johanna Scherz
 • Leikarar: