Doc of the Dead
82 minutes | Bandaríkin |
Synopsis
Gæti komið alvöru uppvakningafaraldur? Ef svo væri, gæti Heimildamynd hinna dauðu hjálpað þér. Um er að ræða tæmandi leiðarvísi um alla ódauða hluti sem kafar ofan í þróun uppvakningagreinarinnar bæði í kvikmyndum og bókmenntum, auk áhrifa hennar á dægurmenningu.

Alexandre O. Philippe er með MFA gráðu í handritsskrifum frá NYU Tisch listaskólanum og er listrænn stjórnandi Exhibit A Pictures. Í gegnum höfundaverk sitt, sem samanstendur meðal annars af myndum eins og Doc of the Dead (SXSW 2014), 78/52: Hitchcock’s Shower Scene (Sundance Film Festival 2017), og Memory: The Origins of Alien (Sundance Film Festival 2019), hefur hann þróað sinn eigin stíl í formi kvikmyndaesseyju, þar sem hann skoðar kvikmyndalistina og iðkendur hennar. Nýlega hefur hann gert myndir á borð við Leap of Faith: William Friedkin on the Exorcist (Venice Film Festival 2019, Sundance Film Festival 2020), og The Taking, sem var frumsýnd á BFI kvikmyndahátíðinni í London og Fantastic Fest seint árið 2021. Lynch/Oz er tíunda mynd hans í fullri lengd.
Film Details
-
Year:
-
Genres:
-
Runtime:82 minutes
-
Languages:
-
Countries:Bandaríkin
-
Premiere:
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Alexandre O. Philippe, Alexandre O. Philippe
-
Screenwriter:
-
Producer:
-
Cast: