Bráðgáfuð dóttir ganískra innflytjenda er í þann mund að kasta menntun sinni fyrir bí og elta kvæntan elskhuga sinn þvert yfir landið, er móðir hennar fellur frá og eftirlætur henni bókabúð í Bronx-hverfinu.